Óvart í sviðsljósi

Óvart í sviðsljósi

Stefnulausar senur á leiksviði hversdagslífsins

Salbjörg Hotz

Lifestyle & Design

Hardcover

144 Seiten

ISBN-13: 9783819242601

Verlag: BoD - Books on Demand

Erscheinungsdatum: 05.08.2025

Sprache: Isländisch , Isländisch

Schlagworte: Skopteikningar úr hversdagslífinu, Grín og spott í skopteikningum, Teiknimyndir húmor og háð, Skopmyndir um lífið og tilveruna, Skopteikningabók eftir Salbjörgu

Bewertung::
0%
CHF 42.90

inkl. MwSt. / portofrei

sofort verfügbar

Du schreibst?

Erfüll dir deinen Traum, schreibe deine Geschichte und mach mit BoD ein Buch daraus!

Mehr Infos
Skopteikningarnar í bókinni eru fyrir alla sem hafa áhuga á húmor og háðsádeilu og vilja líta með sposkum augum á mannlífið, samfélagið og umfram allt á okkur sjálf í hugsanlega svipuðum hlutverkum. Teikningarnar endurspegla írónískar aðstæður og lýsa einstökum grátbroslegum atvikum, oft sem ímynduðum hugmyndum en einnig sem upplifuðum og sannsögulegum staðreyndum. Fjölmörg glettileg atriði á leiksviði hversdagslífsins eru hér opinskátt skjalfest. Skopteikningarnar eru vandlega skissaðar skyndimyndir og fígúrurnar ráða ríkjum á leiksviðinu. Þær taka þátt í ýmsum hlutverkum þar sem þær bregða sér á leik við undarlegar aðstæður og flytja gjörningana grandgæfilega, en að því er virðist alveg óvart.
Salbjörg Hotz

Salbjörg Hotz

Salbjörg Sveinsdóttir Hotz hefur teiknað skopteikningar allt frá bernskuárum. Hún hlaut tónlistarmenntun á Ísafirði, í Reykjavík og síðan í Vínarborg þar sem hún stundaði jafnframt myndlistarnámskeið í skopteikningu. Hún hefur verið sjálfstætt starfandi á sviði tónlistarflutnings, tónsmíða og skopteikninga um áraskeið í Sviss. Úrval af tónverkum hennar hefur verið gefið út á hljóðritum og fjölmargar teikningar eftir hana hafa birst í blöðum, bókum og bæklingum. Auk þess hafa margar skopteikningar hennar verið sýndar á myndlistarsýningum í ýmsum löndum.

Es sind momentan noch keine Pressestimmen vorhanden.

Eigene Bewertung schreiben
Bitte melden Sie sich hier an, um eine Rezension abzugeben.

3D-Ansicht des Produktes (beispielhaft auf Grundlage des Einbandes, Verhältnisse und Details variieren)

Hardcover
Hardcover with Rounded BackHardcover with Straight BackHardcover with Jacket