Kári hefur verið búsettur á Meginlandi Evrópu í meira enn þrjátíu ár og ekki einu sinni síðan komið í heimsókn til Íslands. Í mörg ár hefur hann unnið fyrir sér sem blaðamaður og rithöfundur. Hann er þekkt andlit og alla næstu alltaf hefur hann fjallað um mjög alvarleg málefni frétta og líðandi stunda.
Nú sækja á hann fortíðardraugar frá íslandi. Kári ólst upp sem barn og unglingur á upptökuheimili einhvers staðar á hjara veraldar, þar mátti hann þola ýmislegt sem ekki er ætlast til að börn upplifi í æsku. Hann ákveður að fara aftur til Íslands og skrifa sögu sína hann kemst að því að saga sín er ekki eins og hann hafði alla tíð haldið fram. Ýmislegt kemur í ljós þegar hann fer að rannsaka eigið líf
Es sind momentan noch keine Pressestimmen vorhanden.